10.11.2011 | 22:50
Og vitleysan byrjar á ný með ofurlaunin
Það er með ólíkindum hvernig Höskuldur getur þegið rúmlega milljóna laun á mán. Það er máski svona erfitt að taka húsið af fjölskyldum í landinu, og rukka fólkið svo um eftirstöðvar þess láns sem bankinn var búinn að samþykkja að fella niður. Svona dæmi hefi ég aldrei áður séð og tel að saksækja ætti bankann fyrir svona athæfi þ.e. fyrir ólögmæta innheimtu. Sönn dæmi um ofurinnheimtu Arion banka viðgengust í febrúar 2011 þrátt fyrir samninga í ágúst 2010. Ef ég ætti hagsmuna að gæta mundi ég ekki hugsa mig tvisvar um.
Um bloggið
Kristján Rafn Sigurðsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.